Sérverkefni SL á Reykjanesi
Verkefni, yfirlit
Auðkenni verkefnis
MSR97QAB

Dagsetning og tími
22.11.2024 - 15:00
Eining
Hjálparsveit skáta Hveragerði
Hópstjóri
Eydís Hlíðar
Hópstjóri, farsími
6986306
Hópstjóri, netfang
eydishlidar@gmail.com
Félagar, fjöldi
2
Lengd verkefnis, tímar
8
Búnaður
Engin færsla fannst ...
Farartæki, kallmerki
Verkefni, skilgreining
Vettvangsstjórn, VST
Verkefni, lýsing
VST Grindavík
Umbeiðandi verkefnis
Svæðisstjórn
Athugasemdir / ábendingar
Svstj sv. 3 beðin að útvega 2 í AST Keflavík 22. nóv, beiðni barst aðgerðastjórnendum kl 22:30, 21. nóv. Tveir aðilar skráðu sig til að mæta eftir hádegi 22. nóv. Mættu í KEF kl 14:00 en tjáð að ekki þyrfti í AST. Send í VST til að manna vakt sem byrjar kl 16:00, en þar tjáð að aðeins væri beðið um 1 aðila í VST. Hvorugt þessara upplýsinga bárust til hópsins fyrirfram. Mætt voru 2 frá Hveragerði á einum bíl og voru því 2 í VST þessa vakt.